Origami Bátur - Mint

Origami báturinn frá Oli&Carol gerir baðtímann enn skemmtilegri!
Hann örvar skynfærin og litlar fingur geta auðveldlega gripið í bátinn. Báturinn er handgerður, búinn til úr Hevea gúmmíí og er niðurbrjótnalegur. 

Örvar skynfærin ✅

Engin loftgöt ✅

100% náttúrulegur ✅

 

2.990 kr

Efni: Gerður úr 100% náttúrulegu gúmmíi úr Hevea trjám. Handmálaður með náttúrulegum litarefnum. Hann er án allra skaðlegra efna og er til að mynda laus við PVC, BPA, Pthalates og Nitrosamines.

Auðvelt er að þrífa nagleikfangið, engin göt í nagleikfanginu þar sem safnast getur bakería og mygla.

Þú getur sótt pöntunina þína til okkar í Sundaborg 1, annarri hæð. Einnig bjóðum við upp á að senda með Íslandspósti og Dropp (frítt þegar verslað er fyrir meira en 9.000kr)

Skyldar vörur