Afhending
Eins og er, er verslunin okkar einungis á netinu en hægt er að sækja pantanir frá okkur í Sundaborg 1, annarri hæð (merkt FOTIA). Einnig er hægt fá sent með Íslandspósti eða Dropp.
SÓTT
Hægt er að sækja pantanir til okkar í Sundaborg 1, annarri hæð (merkt FOTIA). Alla virka daga frá 13-17.
Dropp
Sótt á næsta afhendingarstað Dropp: 490 kr
Sótt á næsta afhendingarstað Dropp utan höfuðborgarsvæðisins: 1.250 kr
Heimsending með Dropp: 1.350 kr
Það er einfalt að sækja sendingar hjá Dropp. Sjá nánar á www.dropp.is.
- Þú færð sendan QR kóða frá Dropp í tölvupósti og sms þegar við erum búin að taka til pöntunina.
- Í skilaboðunum er hlekkur þar sem þú getur séð stöðu sendingarinnar.
- Þú sýnir starfsmanni á afhendingarstaðnum QR kóðann og þú færð sendinguna afhenta!
Flytjandi
Senda á næsta afhendingarstað Flytjanda: 990 kr
Pósturinn
Hægt er að fá sent á næsta pósthús/póstbox eða heim. Sé verslað fyrir meira en 9.000kr er frí sending á pósthús/póstbox.
Senda á næsta pósthús/póstbox: 890kr.
Heimsending : 1.390kr