Afhending / Skilað og skipt
Eins og er, er verslunin okkar einungis á netinu og er hægt að fá pantanir sendar með Dropp og Flytjanda.
Dropp
Sótt á næsta afhendingarstað Dropp: 490 kr
Sótt á næsta afhendingarstað Dropp utan höfuðborgarsvæðisins: 890 kr
Heimsending með Dropp: 1.150 kr
*Við bjóðum upp á fría sendingu á næsta Dropp stað á öllum pöntunum yfir 9.000kr!
Það er einfalt að sækja sendingar hjá Dropp. Sjá nánar á www.dropp.is.
- Þú færð sendan QR kóða frá Dropp í tölvupósti og sms þegar við erum búin að taka til pöntunina.
- Í skilaboðunum er hlekkur þar sem þú getur séð stöðu sendingarinnar.
- Þú sýnir starfsmanni á afhendingarstaðnum QR kóðann og þú færð sendinguna afhenta!
Flytjandi
Senda á næsta afhendingarstað Flytjanda: 990 kr
Skilað og skipt
14 daga skilafrestur er á öllum vörum. Hægt er að skipta í aðra vöru eða fá inneignarnótu hjá Hrafnagulli. Vinsamlegast hafið samband í tölvupósti ef óskað er að skila eða skipta (hrafnagull@hrafnagull.is)
Einungis er hægt að skipta vörunni í gegnum Dropp. Varan er þá send tilbaka og ný vara send tilbaka sé þess óskað.
Hægt er að skrá sendingar hér: https://delivery.dropp.is/voruskil/