Afhending

Eins og er, er verslunin okkar einungis á netinu en hægt er að sækja pantanir frá okkur í Sundaborg 1, annarri hæð (merkt FOTIA). Einnig er hægt fá sent með Íslandspósti eða Dropp. 

SÓTT

Hægt er að sækja pantanir til okkar í Sundaborg 1, annarri hæð (merkt FOTIA). Alla virka daga frá 13-17.

Dropp

Sótt hjá Dropp - 490 kr

Það er einfalt að sækja sendingar hjá Dropp. Sjá nánar á www.dropp.is.

  1. Þú færð sendan QR kóða frá Dropp í tölvupósti og sms þegar við erum búin að taka til pöntunina.
  2. Í skilaboðunum er hlekkur þar sem þú getur séð stöðu sendingarinnar.
  3. Þú sýnir starfsmanni á afhendingarstaðnum QR kóðann og þú færð sendinguna afhenta!

Afhendingarstaðir:

N1 Hringbraut, Hringbraut 12, 101 Reykjavík, opið allan sólarhringinn

N1 Ártúnshöfða, Ártúnshöfði, 110 Reykjavík (á leiðinni austur), opið allan sólarhringinn

N1 Hafnarfirði, Lækjargata 46, 220 Hafnarfjörður, opið allan sólarhringinn

N1 Mosfellsbæ, Háholt 2, 270 Mosfellsbær, opið til 23:30

N1 Fossvogi, Kringlumýrarbraut 100, 108 Reykjavík, opið til 22:00

N1 Borgartúni, Borgartún 39, 105 Reykjavík, opið til 22:00

N1 Breiðholti, Skógarsel 10, 109 Reykjavík, opið til 19:30

Kringlan þjónustuver

World Class Laugum

World Class Seltjarnarnesi

World Class Tjarnarvöllum

 

Pósturinn

Hægt er að fá sent á næsta pósthús/póstbox, almennt bréf eða heim. Sé verslað fyrir meira en 9.000kr er frí sending á pósthús/póstbox. 

Verð:

Senda á næsta pósthús/póstbox: 750kr.

Senda heim: 1.100kr 

*Almennt bréf: 350kr 

*Við bjóðum upp á að senda þessar vörur sem almennt bréf:
1-2 stk snuð
1 stk slefsmekkur