Timboo

Timboo er belgískt fyrirtæki sem framleiðir vörur úr bambus. Bambusinn hefur þann eiginleika að hann aðlagar sig að hitastigi, er náttúrulega bakteríufráhindrandi, er niðurbrjótanlegur auk þess að hann er alveg einstaklega mjúkur!