Um Hrafnagull

Um okkur
Hrafnagull er netverslun sem sérhæfir sig í að selja fallegar og umhverfisvænar barnavörur. Það skiptir okkur miklu máli að vörurnar séu endingargóðar og geti þar að leiðandi ​gengið á milli systkina. Öll leikföngin sem við seljum eru laus við BPA, DEHP, DBP og fleiri efni sem standast ekki evrópskum stöðlum um barnaleikföng.​ Við gerum okkur besta að vera sem umhverfisvænust, nota sem minnst plast og nota umbúðir sem auðvelt er að endurvinna.​
Hvað er BPA og afhverju vil ég ekki kaupa leikföng með BPA?
BPA er efni sem finnst í mörgum plastvörum. Það var búið til sem estrógen (kvenhormón) hermir og er í dag eitt af 50 mest framleiddu efnum í heiminum. Menn komast í snertingu við BPA þegar það hefur farið úr matarílátum og í innihaldið en BPA fer mjög auðveldlega yfir í innihaldið því það festist ekki vel í plastinu. BPA getur valdið ófrjósemi, krabbameini og hegðunarfráviki​.
Spurningar?
Ef það vakna einhverjar spurningar ekki hika við að senda okkur tölvupóst á hrafnagull@hrafnagull.is