Skilað og skipt
Við erum bara á netinu en það er ekkert mál að skila og skipta hjá okkur. Jafn auðvelt og það er að panta! (ef ekki auðveldara)
Ef varan er í upprunalegu ástandi og ekki liðnir meira en 14 dagar frá því að varan var keypt, er hægt að skipta í aðra vöru eða fá inneign hjá okkur. Það er ekki hægt að fá vöruna endurgreidda nema að hún hafi verið gölluð.
Svona skiptir þú vöru hjá okkur:
1. Pakkar sendingunni inn (við mælum með notuðum pappapoka sem þú átt til heima hjá þér)
2. Ferð inn á þessa síðu https://delivery.dropp.is/voruskil/ og fyllir inn upplýsingarnar þínar
3. Prentar út miðann sem þú færð og límir á pakkann
4. Ferð með pakkann þinn á næsta afhendingarstað Dropp (þú getur skoðað þær hér)
Ekki gleyma senda okkur póst á hrafnagull@hrafnagull.is til að láta okkur vita í hvaða vöru þú vilt skipta!