Svefnpoki 3-18 mánaða
Einstaklega mjúkur og góður svefnpoki 60-85 cm frá norska framleiðandanum Easy grow. Fullkomið fyrir börn sem hreyfa sig mikið í svefni og eru alltaf komin undan sænginni.
- 100% bamboo viscose.
- Stærð sem hentar fyrir 3-18 mánaða.
- Sniðugur í ferðalög.
- Tryggir jafnt hitastig alla nóttina.
- TOG gildi 1,96
- Uppfyllir öryggiskröfur :BS EN 167881: 2018
Stærðir:
3-18 m = 85 cm
12-36 m = 100 cm
TOG: TOG 1,96
Eco tex 100 vottað efni
Efni: 60% bambus viskós, 40% endurunnið polýester
Fóður: 100% bambus viskós
Þvottur: Má þvo í þvottavél á 40°
ATH - svefnpokinn kemur í stað sængur og er mikilvægt að passa að klæða barnið ekki of vel þannig að það ofhitni. Hendur eiga alls ekki að vera ofan í svefnpokanum.
Við sendum allar pantanir með Dropp! Við bjóðum upp á fría sendingu sé verslað fyrir 9.000kr eða meira