Gómalaga snuð - Appelsínugult

Náttúruleg snuð, laus við öll skaðleg efni eins og BPA, PVC og phtahalates. Snuðin eru búin til úr gúmmíi úr Hevea trjám og lituð með FDA samþykktum litarefnum. Snuðið er gómlaga sem er fullkomið fyrir viðkvæma góma.

Niðurbrjótanleg
Mynda ekki snuddufar 
Má sjóða við 100°C

 

895 kr 1.790 kr
Stærð

Snuðin frá Hevea eru ekki bara góð fyrir barnið heldur líka umhverfið en þau eru niðurbrjótanleg. Snuðin eru mjúk og sveigjanleg þannig það kemur ekki snuddufar á barnið.

Auðvelt að þrífa og má sjóða þau. 

Snuðin eru framleidd í mannúðlegri og umhverfisvænni framleiðslu.

ATH. Mikilvægt er að kaupa snuð sem hæfir aldri barnsins þar sem tútturnar eru misjafnar. Passa þarf að sjóða snuðið áður en það er notað í fyrsta skipti. Í hvert sinn sem á að nota snuð á að toga í túttuna til að vera viss um að hún sé í lagi og ef það eru komin bitför þá á að henda því strax. Það á ekki að nota snuð lengur en í 1-2 mánuði - Neytendastofa

 Hægt er að fá snuðin send sem almennt bréf (1-2stk) á aðeins 350kr. 

Við sendum allar pantanir með Dropp! Við bjóðum upp á fría sendingu á næsta Dropp stað sé verslað fyrir 15.000kr eða meira