Túkana bakpoki - Stór
Bakpoki hentugur fyrir sund, ferðalagið, íþróttafötin, leikskólann og margt fleira.
Eitt stórt aðalhólf og annað minna að framan. Stillanlegar ólar. Töskurnar eru fóðraðar að innan og vatnsheldar.
Þetta er lítil pláneta og því mikilvægt að endurvinna það sem við getum - bakpokarnir eru búnir til úr endurunnum plastflöskum.
Efni: rPET
Stærð: 35 x 25 x 10cm
Við sendum allar pantanir með Dropp! Við bjóðum upp á fría sendingu á næsta Dropp stað sé verslað fyrir 15.000kr eða meira