Rúmfatasett í dúkkuvöggu
Rúmfatasett sem smellpassar fyrir dúkkuvögguna frá ooh noo. Settið inniheldur sæng, kodda og lak.
Til í 3 litum ✅
Passar í dúkkuvögguna frá ooh noo ✅
Efni: Ladybird 100% bómull, poppy 100% hör, buttons 100% hör
Við sendum allar pantanir með Dropp! Við bjóðum upp á fría sendingu á næsta Dropp stað sé verslað fyrir 15.000kr eða meira