Hvalurinn og fiskarnir - Spil
Skemmtilegt spil sem leyfir ímyndunaraflinu að ráða för. Raðaðu fiskunum eftir lit, tölustöfum, mynstri eða hvað sem þér dettur í hug - það eru engar reglur!
Ýtir undir ímyndunaraflið ✅
Hentar 3 ára og eldri ✅
Æfir fínhreyfingar ✅
Efni: FSC pappír og endurunninn pappír
*ATH ekki ætlað börnum yngri en þriggja ára*
Við sendum allar pantanir með Dropp! Við bjóðum upp á fría sendingu á næsta Dropp stað sé verslað fyrir 15.000kr eða meira