Uppgötvaðu heiminn - Púsl

ATH - HÆGT ER AÐ PANTA PÚSLIÐ Í FORPÖNTUN. Búast má við púslinu 28.október til 7.nóvember. Við bjóðum upp á FRÍA SENDINGU (á pósthús eða með Dropp) fyrir alla sem panta púslið í forpöntun.

 

Það er aldrei of snemmt að byrja læra heimsálfurnar!

Fyrst púslar þú saman landakortinu svo finnur þú kennileitin. Hvar er Big Ben? Snjóhúsið eða kengúrurnar? 

Vinsæl afmælisgjöf/ jólagjöf 

Hentar 6 ára og eldri 

200 stykkja púsl 

  

5.690 kr

Efni: Endurunninn pappi

Stærð: 67 x 48 cm

Stærð á kassa: 30,5 x 20 x 8 cm

CE-merkt

*ATH ekki ætlað börnum yngri en þriggja ára*

Þú getur sótt pöntunina þína til okkar í Sundaborg 1, annarri hæð. Einnig bjóðum við upp á að senda með Íslandspósti og Dropp (frítt þegar verslað er fyrir meira en 9.000kr)

Skyldar vörur