Svefnpoki 0-6 mánaða

Einstaklega mjúkur og góður svefnpoki frá norska framleiðandanum Easygrow. Fullkomið fyrir börn sem hreyfa sig mikið í svefni og eru alltaf komin undan sænginni.

Svefnpokinn er með tvöföldum rennilás svo að auðvelt er að klæða barnið í pokann og skipta á bleyju.


Pokinn er með TOG gildi 2 sem þýðir að hann er hannaður fyrir hitastig 16-25 gráður. Mælt er með að skoða leiðbeiningar hvernig á að klæða barnið eftir hitastigi herbergisins. Mikilvægt er að velja rétta stærð af svefnpoka á barnið, sjá fyrir neðan.

  • 100% bamboo viscose.
  • Stærð sem hentar fyrir 0-6 mánaða.
  • Sniðugur í ferðalög.
  • Tryggir jafnt hitastig alla nóttina.
  • TOG gildi 2
  • Uppfyllir öryggiskröfur :BS EN 167881: 2018


Stærðir:

Lengd barns Stærð/Mánaða* Lengd svefnpoka
50-65 cm 0-6 73 cm
60-86 cm 3-18 85 cm
80-95 cm 12-36 100 cm

 

TOG Gildi:

Check whether baby gets his head through the opening of a closed night bag before use. The correct size is when the baby's head cannot fit through the neck opening of a closed night bag.

 

12.490 kr
Litur (ATH EF LITUR KEMUR EKKI UPP ÞÁ ER HANN UPPSELDUR)

TOG: TOG 2
Eco tex 100 vottað efni
Efni: 60% bambus viskós, 40% endurunnið polýester
Fóður: 100% bambus viskós

Þvottur: Má þvo í þvottavél á 40° - ekki er ráðlagt að setja svefnpokann í þurrkara

ATH - svefnpokinn kemur í stað sængur og er mikilvægt að passa að klæða barnið ekki of vel þannig að það ofhitni. Hendur eiga alls ekki að vera ofan í svefnpokanum. 

 

Do you have a child who moves a lot at night and struggles to keep the duvet on?

With Easygrow Night sleeping bag, the child will sleep safely and snug throughout the night with a stable temperature. Easygrow sleeping bag is super soft and comfortable for the child with 100% viscose made of bamboo on the inside and viscose / polyester on the outside. The bag has two zippers on the front which makes changing diapers easy as you do not have to take it all the way off. On the back, it has a smaller zipper that makes it fit a 5-point harness. Great for car seats or dining chairs with harnesses.

The night bag has a TOG value of 2 which is adapted to Nordic conditions and the recommended room temperature is 16-25 degrees. The use of a duvet in addition depends on the room temperature and other conditions that must be evaluated to each individual child. Tested and certified after European Standard, BS EN 167881: 2018

This night bag contains, among other things, viscose. 30% of this viscose is the innovative material CIRCULOSE®. This is the next generation raw material for textiles. Made from 100% recycled textiles, CIRCULOSE® transforms textile waste into a "soluble mass", which can be used to produce viscose, lyocell, modal, and other types of regenerated fibers. These fibers are then spun into yarn, woven or knitted into fabrics, and finally fashioned into new high-quality textile products

Við sendum allar pantanir með Dropp! Við bjóðum upp á fría sendingu á næsta Dropp stað sé verslað fyrir 15.000kr eða meira