Snudduband

Snuddubönd sem heldur snuðinu á sínum stað! Kúlurnar á snudduböndunum eru mjúkar.

Náttúruleg snuddubönd, laus við öll skaðleg efni eins og BPA, PVC og phtahalates. Snudduböndin eru búin til úr gúmmíi úr Hevea trjám og lituð með FDA samþykktum litarefnum. 

Niðurbrjótanleg
Auðvelt að þrífa 
Má sjóða við 100°C

 

3.190 kr

Snudduhulstrin frá Hevea eru ekki bara góð fyrir barnið heldur líka umhverfið en þau eru niðurbrjótanleg. Hulstrin eru framleidd í mannúðlegri og umhverfisvænni framleiðslu.

 ATH. snudduhulstrið er ekki leikfang og er mikilvægt að alltaf sé fylgst með barninu þegar það er með hulstrið.

Við sendum allar pantanir með Dropp! Við bjóðum upp á fría sendingu sé verslað fyrir 9.000kr eða meira