Mokkasínur - INDIE

Yndislegar mokkasínur frá kanadíska merkinu SoftSoul.
Einstaklega vandaðar með þægindin í fyrirrúmi. Mokkasínurnar eru fóðraðar með lífrænni bómullarflís sem aðlagar sig að hitastigi og andar vel. Við mælum með að vera ekki í sokkum í mokkasínunum. Þær eru einnig með teygju að aftan svo þeir haldist betur á. Mokkasínurnar aðlaga sig að hitastigi þannig þær halda hita í kulda og köldu í hita.

Léttir og anda vel ✅

Með góðu gripi (ekki sleipir í bleytu) ✅

Búnir til úr endurunnu efni ✅

6.990 kr
Stærð

 STÆRÐ LENGD Í CM
3-6 mánaða 10,5 cm
6-9 mánaða 11 cm
9-12 mánaða 12 cm
12-18 mánaða 12,5 cm
18-24 mánaða 14 cm

 

Þessir skór eru inniskór og ekki ætlaðir til notkunar úti. Sólinn á skónum 3 til 9 mánaða eru örlítið mýkri en sólinn á stærri stærðunum. Sólinn á stærðum 9 til 24 mánaða er með stamari botn.

Skórnir eru búnir til úr endurunnum portúgölskum korki, sem er litaður með náttúrulegum litum. Korkurinn er náttúrulega bakteríudrepandi og hefur svipaða eiginleika og leður.

Það má þvo skóna með rökum þvottapoka eða blautklútum

Við sendum allar pantanir með Dropp! Við bjóðum upp á fría sendingu á næsta Dropp stað sé verslað fyrir 15.000kr eða meira