Baðleikföng - Hvalur og skjaldbaka
Gerðu baðtímann enn skemmtilegri með hvalinum Ingólfi og skjaldbökunni Dagmar frá Hevea! Þau eru búin til úr hevea gúmmíi og eru laus við öll skaðleg efni. Neðst á leikföngunum er lítil 'motta' sem hægt er að festa við baðkarið. Ef mottann er tekin af er hægt að fylla leikfangið af vatni sem sprautast svo!
Niðurbrjótanleg ✅
Hægt að snúa við á rönguna og þvo (myndast þá ekki mygla) ✅
Sprauta vatni ✅
Við mælum með að baðleikföngin eru alltaf þvegin með volgu vatni eftir notkun svo það safnist ekki mygla. Það er mjög auðvelt að opna leikföngin og þrífa þau. Við mælum ekki með að setja leikföngin í uppþvottavélina.
Ef að mygla hefur safnast í leikfanginu þá mælum við að þvo það með vatni og örlítið af ediki.
Baðleikföngin eru framleidd í mannúðlegri og umhverfisvænni framleiðslu.