Svefnpoki 90-110 cm
Svefnpoki fyrir börn til þess að sofa í. Svefnpokinn er fóðraður, með rennilás á hliðinni og gati sem gerir manni kleift að festa hann í ömmustól eða í bílstól. Svefnpokinn er með smellum neðst þannig hægt er að stilla síddina á honum.
Bambusefnið er tilvalið efni í svefnpokana en þeir eru ótrúlega mjúkir, anda vel og heldur barninu hlýju meðan það sefur.
Hentar börnum eldri en 1 og hálfs árs (90-110cm) ✅
Niðurbrjótanlegt efni ✅
Einstaklega mjúkt efni sem hentar vel fyrir lítil kríli með viðkvæma húð ✅
TOG: TOG 2,5
Oekotex label 100
Efni: 90% bambus, 10% polyester Fylling: polyester
Þvottaleiðbeiningar: Má handþvo á mesta lagi 30°C til þess að koma í veg fyrir að pokinn minnki ekki. Má ekki setja í þurrkara.
Bambus getur dregið allt að 60% meiri raka í sig en bómull. Það er algjör óþarfi að nota mýkingarefni þegar bambusefni er þvegið þar sem það er nú þegar svo mjúkt. Mýkingarefni stíflar efnið og þá tekur það ekki jafn mikinn raka í sig. Bambusefnið er niðurbrjótanlegt og bakteríur þrífast ekki vel í því.
ATH - svefnpokinn kemur í stað sængur og er mikilvægt að passa að klæða barnið ekki of vel þannig að það ofhitni. Hendur eiga alls ekki að vera ofan í svefnpokanum.