Hringla (Ricebutter)
Falleg og vönduð hringla frá Noodoll. Hringlan er mjúk, með viðarhring og bjöllu.
Hún er litrík og spennandi fyrir forvitin lítil börn.
Vinsæl skírnar/nafna/fæðingargjöf ✅
Má nota frá fæðingu ✅
Örvar skynfæri ✅
Stærð: 12 x 20 cm
Efni: 100% polýester, beyki
CE - merkt
Þvottaleiðbeiningar: Má þvo í þvottavél í köldu vatni, fjarlægið viðarhring áður en hringlan er þvegin.
Þú getur sótt pöntunina þína til okkar í Sundaborg 1, annarri hæð. Einnig bjóðum við upp á að senda með Íslandspósti og Dropp (frítt þegar verslað er fyrir meira en 9.000kr)