Hárband úr bambus
Hárband úr bambus. Bambus efnið er ótrúlega mjúkt og svo aðlagar efnið sig eftir hitastigi. Það heldur hita í kulda og heldur kulda í hita. Hárbandið er renningur sem er bundinn saman, þar af leiðandi er auðvelt að stilla stærðina.
Stillanlegt ✅
Andar vel ✅
Bakteríufráhindrandi ✅
70% bambus, 22% bómull, 8% teygja
Hárbandið er umhverfisvænt en bambus er niðurbrjótanlegur
Þvottaleiðbeiningar: Má þvo í þvottavél á 40° - þar sem að bambus er bakkeríufráhindrandi er óþarfi að þvo efnið á hærra hitastigi. Þar af leiðandi endist flíkin lengur.
Þú getur sótt pöntunina þína til okkar í Sundaborg 1, annarri hæð. Einnig bjóðum við upp á að senda með Íslandspósti og Dropp (frítt þegar verslað er fyrir meira en 9.000kr)