Dúkkurúm - Hvítt
Fallegt og vandað dúkkurúm með Harlequin mynstri frá CamCam. Passar fyrir dúkkur í lengd 36 – 44cm.
Hægt er að kaupa dýnu og sængurver í dúkkurúmið
Fullkomið undir uppáhalds dúkkuna eða bangsann ✅
Til í tveimur litum ✅
Vinsæl vara fyrir þriggja ára og eldri ✅
Vörunar eru framleiddir í mannúðlegri og umhverfisvænni framleiðslu.
*Ath kemur ósamsett
Rúmið stenst alla öryggisstaðla Evrópusambandsins um barnaleikföng í Evrópu. Rúmið er einnig CE-merkt.
Stærð: L51 x W28 x H31
100% FSC viður
Best er að þrífa dúkkurúmið með rakri tusku
Þú getur sótt pöntunina þína til okkar í Sundaborg 1, annarri hæð. Einnig bjóðum við upp á að senda með Íslandspósti og Dropp (frítt þegar verslað er fyrir meira en 9.000kr)