Dúkkuburðarrúm - Rósamynstur - Hrafnagull
Dúkkuburðarrúm - Rósamynstur - Hrafnagull

Dúkkuburðarrúm - Rósamynstur

Verð
7.200 kr
ÚTSÖLUVERÐ
7.200 kr
Shipping calculated at checkout.
Quantity must be 1 or more

Dúkkuburðarrúmin frá CamCam eru búin til úr 100% lífrænum bómull. Burðarrúmin eru með rennilási að framan svo auðvelt er að skella dúkkunni eða bangsanum í burðarrúmið.

Efni: 100% lífrænn bómull

Efni innan í: 100% Oeko-tex standard Polyester

CE-merkt

Þvottaleiðbeiningar: Handþvegið í köldu vatni. Ekki strauja né setja í klór.