Baðtímasett -Bleikt

Fallegt baðtímasett sem er tilvalið í gjöf. Inniheldur hettuhandklæði, 3stk þvottapoka og eitt baðkleikfang.

Baðleikfangið er búið til úr hevea gúmmíi og er laus við öll skaðleg efni. Neðst á leikfanginu er lítil 'motta' sem hægt er að festa við baðkarið. Ef mottann er tekin af er hægt að fylla leikfangið af vatni sem sprautast svo!

Hentar 0-18 mánaða 

Niðurbrjótanlegt efni 

Einstaklega mjúkt efni sem hentar vel fyrir lítil kríli með viðkvæma húð 

 

6.490 kr
Baðleikfang

Bambus getur dregið allt að 60% meiri raka í sig en bómull. Það er algjör óþarfi að nota mýkingarefni þegar bambusefni er þvegið þar sem það er nú þegar svo mjúkt. Mýkingarefni stíflar efnið og þá tekur það ekki jafn mikinn raka í sig. Bambusefnið er niðurbrjótanlegt og bakteríur þrífast ekki vel í því. 

Stærð: 74 x 74 cm

Efni: 90% bambus og 10% pólýester

Þvottaleiðbeiningar: Má þvo í þvottavél á 40° Má þurrka á lágum hita.

 

Þú getur sótt pöntunina þína til okkar í Sundaborg 1, annarri hæð. Einnig bjóðum við upp á að senda með Íslandspósti og Dropp (frítt þegar verslað er fyrir meira en 9.000kr)

Skyldar vörur